Document Actions

NCCS Rannsóknarsjóður

Stofnun Nordic college of Caring Science Rannsóknarsjóðsins var sett á laggirnar árið 2007. Markmið Rannsóknarsjóðsins er, í samræmi við NCCS reglur og markmið, að styrkja vísindalega þróun heilbrigðisrannsókna á öllum sviðum. Sjóðurinn styrkir norræn rannsóknaverefni sem stuðla að þekkingu á heilbrigðisþjónustu byggðri á virðingu við einstaklinga við ólíkar aðstæður, af ólíkum menningarheimum, sérstaklega með tilliti til heilbrigðis, líknandi meðferðar, fötlunar og skilningi á dauðanum.

Nánari upplýsingar um þetta fjármögnunartækifæri.

Fáanlegt í eftirfarandi löndum

Danmörk, Finnland, Færeyjar, Grænland, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Álandseyjar

Tengd stofnun

Nordic College of Caring Science Forskningsfond

Tengiliður

Alf Kronvall
Sími: +45 2969 2910